Hjálp

Hjálparvalmyndin gerir kleift að ræsa og stilla hjálparkerfi LibreOffice.

LibreOffice Hjálp

Opnar aðalsíðu LibreOffice hjálparinnar fyrir viðkomandi forrit. Þú getur flett í gegnum hjálparsíðurnar, skoðað yfirlit eða leitað eftir hugtökum eða öðrum texta.

icon

LibreOffice hjálp


Hvað er þetta

Virkjar ítarlegri hjálparábendingar undir músarbendli þar til næst er smellt.

Táknmynd

Hvað er þetta


User Guides

Opens the documentation page in the web browser, where users can download, read or purchase LibreOffice user guides, written by the community.

Get Help Online

Opens the community support page in the web browser. Use this page to ask questions on using LibreOffice. For professional support with service level agreement, refer to the page of professional LibreOffice support.

Senda umsögn

Opnar samskiptaglugga í netvafra þar sem notendur geta tilkynnt um galla í hugbúnaði.

Restart in Safe Mode

Safe mode is a mode where LibreOffice temporarily starts with a fresh user profile and disables hardware acceleration. It helps to restore a non-working LibreOffice instance.

Upplýsingar um notkunarleyfi

Birtir glugga með notkunarleyfi og lagatæknilegum upplýsingum.

Framlög til LibreOffice

Birtir skjalið CREDITS.odt sem inniheldur lista yfir þá einstaklinga sem gefið hafa framlög í grunnkóða OpenOffice.org (framlög sem síðan runnu inn í grunnkóða LibreOffice) eða til LibreOffice síðan 28.09.2010.

Athuga með uppfærslur

Virkjaðu internettengingu fyrir LibreOffice. Ef þú þarft á milliþjóni að halda, hakaðu við LibreOffice milliþjónsstillingarnar í - Internetið. Veldu svo athuga með uppfærslur til að athuga með nýjar uppfærslur fyrir forritið.

Um LibreOffice

Birtir almennar upplýsingar um forritin eins og um útgáfunúmer og höfundarrétt.

Útgáfur og bygginganúmer

Kveikja eða slökkva á ítarlegum hjálparábendingum

LibreOffice hjálparglugginn

Vísbendingar og ítarlegar hjálparábendingar

Atriðisorðaskrá - Leita með stikkorðum í hjálpinni

Leita - Leit í öllum textanum

Skipulagning bókamerkja

Efnisyfirlit - Meginatriði hjálparinnar